Þann 21.06.23 varð Vía vefútgáfa 5 ára!
Vía er móðurfélag Uppskeru og rekur Uppskeru listamarkað, en er einnig vefútgáfa sem hefur gefið út veftímarit og sjálfstæðar greinar frá árinu 2018.
Afmælisritið er samansafn tímalausra greina sem hafa birst á Vía síðustu 5 árin ásamt myndskreytingum eftir listafólk sem margt selur list sína á Uppskeru.
Höfundar:
Antirasistarnir
Bergrún Andradóttir
Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir
Embla Ágústar Guðrúnardóttir
Eydís Blöndal
Heiðrún Bjarnadóttir
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
Inga Hrönn Sigrúnardóttir
Ingibjörg Ruth Gulin
Johanna Van Schalkwyk
Rauða regnhlífin
Sanna Magdalena Mörtudóttir
Steinunn Bragadóttir
Steinunn Ólína Hafliðadóttir
Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason
Listafólk:
Alda Lilja
Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
Anna Kristín Shumeeva
Ásgerður Heimisdóttir
Birgitta Rúnars
Elías Rúni
Eva Sigurðardóttir
Herdill
Ólöf Rún Benediktsdóttir
Stefanía Emils
Steinunn Ólína Hafliðadóttir
Una Hallgrímsdóttir