Stefanía Emilsdóttir – Uppskera

Listafólkið okkar: Stefanía Emilsdóttir

Stefanía er teiknari og grafískur hönnuður og starfar sem slíkur á hönnunarstofu í Reykjavík. Hún hóf nám sitt á myndlistarbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, fór þaðan í Listaháskóla Íslands og útskrifaðist 2019 með BA í grafískri hönnun. Vorið 2021 fór hún á teikninámskeið í The Animation Workshop í Viborg, Danmörku.

„Teikningarnar mínar eru oft litríkar og innblásnar af náttúrunni, ég er mikið náttúrubarn og uni mér best þar. Ég nota teikningar einnig sem dagbók þar sem ég teikna það sem ég sé til að muna eftir skemmtilegum og skrýtnum hlutum og fólki sem verður á vegi mínum.“

Instagram


4 vörur
  • Hvað viltu vera þegar þú ert orðin stór? - tækifæriskort
    Listamanneskja
    Stefanía Emilsdóttir
    Upprunalegt verð
    Verð frá 300 kr
    Verð
    Verð frá 300 kr
    Upprunalegt verð
    1.200 kr
    Verð
    per 
    Uppselt
  • Sjóari
    Listamanneskja
    Stefanía Emilsdóttir
    Upprunalegt verð
    Verð frá 6.000 kr
    Verð
    Verð frá 6.000 kr
    Upprunalegt verð
    0 kr
    Verð
    per 
    Uppselt
  • Hreindýr
    Listamanneskja
    Stefanía Emilsdóttir
    Upprunalegt verð
    11.000 kr
    Verð
    11.000 kr
    Upprunalegt verð
    Verð
    per 
    Uppselt
  • Smiður
    Listamanneskja
    Stefanía Emilsdóttir
    Upprunalegt verð
    Verð frá 3.000 kr
    Verð
    Verð frá 3.000 kr
    Upprunalegt verð
    8.000 kr
    Verð
    per 
    Uppselt