Label the Internal Reproductive Organs – Uppskera
Label the Internal Reproductive Organs
Label the Internal Reproductive Organs
  • Hlaða mynd inn í gallerí Label the Internal Reproductive Organs
  • Hlaða mynd inn í gallerí Label the Internal Reproductive Organs

Label the Internal Reproductive Organs

Listamanneskja
Daisy Wakefield
Upprunalegt verð
3.000 kr
Verð
3.000 kr
Upprunalegt verð
6.000 kr
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Ég dreifði þessari mynd um háskólabyggingar í háskólanum mínum þegar ég var í skiptinámi í Noregi og skoraði á samnemendur mína að láta reyna á vitneskju sína og skilning í kynfræði. Upprunalega hét myndin „Merkið inn æxlunarfæri kvenna". Hinsvegar var mér bent á að slík orðnotkun tæki ekki til greina reynsluheim trans fólk, og ég breytti því nafninu í „Merktu inn æxlunarlíffærin". Mér finnst gríðarlega mikilvægt að viðurkenna mistök sín og vaxa. 

Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír. 

Sjá öll verk eftir Daisy