Listafólkið okkar: Daisy Wakefield
Daisy er þverfagleg listakona sem fléttar saman prentmyndagerð, myndskreytingum og hreyfimyndum á gamansaman hátt og setur út á pólitísk og samfélagsleg málefni til að vekja athygli á og vinna gegn fordómum. Daisy tekur á efnum eins og kyni, kynþætti, stétt og samtvinnun mismunabreyta ( e. intersectionality) á samfélagsmiðlum og sýningum. Daisy er ein helsta baráttukona „period poverty" í Bretlandi, þar sem hún m.a. notaði hluta námsláns síns til að útvega ókeypis tíðarvörur fyrir háskólann í UWE. Daisy er fyrirlesari um „period poverty" og „sex-positive" femínisma á viðburðum á vegum BBC Radio, Verkamannaflokkinn (e. The Labour Party), háskólana í Manchester og Bristol og á pallborðsumræðum. Daisy er jafnframt myndskreytari fyrir Verkamannaflokkinn þar sem hún hefur hún hefur m.a. birst í „Labour Party Graphic Design Art Pack" fyrir flokkinn og verið birt á samfélagsmiðlum á þeirra vegum.
-
Graphic Woman
- Listamanneskja
- Daisy Wakefield
- Upprunalegt verð
- 5.000 kr
- Verð
- 5.000 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt -
Let's grow together 2
- Listamanneskja
- Daisy Wakefield
- Upprunalegt verð
- Verð frá 4.500 kr
- Verð
- Verð frá 4.500 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt -
Clap for key workers
- Listamanneskja
- Daisy Wakefield
- Upprunalegt verð
- Verð frá 4.500 kr
- Verð
- Verð frá 4.500 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt -
Let's grow together
- Listamanneskja
- Daisy Wakefield
- Upprunalegt verð
- Verð frá 4.500 kr
- Verð
- Verð frá 4.500 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt -
Thinking of you
- Listamanneskja
- Daisy Wakefield
- Upprunalegt verð
- Verð frá 4.500 kr
- Verð
- Verð frá 4.500 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt -
Label the Internal Reproductive Organs
- Listamanneskja
- Daisy Wakefield
- Upprunalegt verð
- Verð frá 1.500 kr
- Verð
- Verð frá 1.500 kr
- Upprunalegt verð
-
4.500 kr - Verð
- per
Uppselt