Hreindýr – Uppskera
Hreindýr
Hreindýr
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hreindýr
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hreindýr

Hreindýr

Listamanneskja
Stefanía Emilsdóttir
Upprunalegt verð
11.000 kr
Verð
11.000 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Síðastliðið sumar ferðuðust flestir Íslendingar í kringum landið, en sumir voru bara í bænum og fóru í sund. Þessi mynd er einhvers konar endurspeglun á því sumri. Íslenskt hreindýr spókar sig um í gallabuxum og lopapeysu frá ömmu, fær sér Kókómjólk og eina með öllu og viðrar splunkunýju gönguskóna með Kirkjufell og Esjuna í bakgrunni. Efst má sjá merki sem eflaust flestir kannast við og í hornunum eru formin á heitu pottunum í Vesturbæjarlaug. Til að ramma inn myndina eru sjávaröldur uppi og niðri og til hliðar er fallegi útsaumurinn sem finnst á þjóðbúningi Íslendinga.

Stærð A3 - 30x21 cm


Sjá öll verk eftir Stefaníu