Fyrirgefðu hvað ég er klaufsk – Uppskera
Fyrirgefðu hvað ég er klaufsk
Fyrirgefðu hvað ég er klaufsk
Fyrirgefðu hvað ég er klaufsk
  • Hlaða mynd inn í gallerí Fyrirgefðu hvað ég er klaufsk
  • Hlaða mynd inn í gallerí Fyrirgefðu hvað ég er klaufsk
  • Hlaða mynd inn í gallerí Fyrirgefðu hvað ég er klaufsk

Fyrirgefðu hvað ég er klaufsk

Listamanneskja
Sísí Ingólfsdóttir
Upprunalegt verð
26.600 kr
Verð
26.600 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Afsakanasería Sísíar er löngu orðin fræg, en afsakanirnar komu fyrst fram á samsýningu listahópsins Afsakið árið 2021.

„Ég af­saka mig mjög mikið, mjög, en ég er þó skömm­inni skárri en móðir mín og hún eitt­hvað betri en henn­ar móðir. Ég byrjaði að vinna með af­sak­an­ir [...] kannski fyrst og fremst sem ein­hvers kon­ar óð til móður minn­ar og annarra for­mæðra. Það fór fljót­lega út í sjálfs­vinnu sem svo þró­ast út í kannski meira háð að þess­ari fá­rán­legu al­gengu þörf okk­ar, sér­stak­lega kvenna, til að af­saka okk­ur og hrein­lega minnka okk­ur. Sem við eig­um auðvitað ekk­ert með að gera. Í dag telja þess­ar af­sak­an­ir mörg hundruð og ég alls ekki búin.“

Upphaflegar eru verkin handgerð útsaumsverk. Gerð eru eftirprent af upprunalegu verkunum í takmörkuðu upplagi. Verkin eru innrömmuð í vandaða eikarramma.

Innrammað eftirprent númer 5/5, stærð með ramma 41,4x31,7cm.

SJÁ ÖLL VERK EFTIR SÍSÍ