Sísí Ingólfsdóttir – Uppskera

Listafólkið okkar: Sísí Ingólfsdóttir

Sísí Ingólfsdóttir er listamaður og fimm barna móðir, fædd árið 1986 og býr og starfar í Reykjavík. Hún lauk BA gráðu í listfræði frá Háskóla íslands og MA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Með listsköpun sinni beinir hún sjónum að konunni og sérstaklega móðurhlutverkinu, oftar en ekki á húmorískan hátt.

Vefsíða / Instagram

 


0 vörur

Afsakaðu, það eru engar vörur hér