Afsakanasería Sísíar er löngu orðin fræg, en afsakanirnar komu fyrst fram á samsýningu listahópsins Afsakið árið 2021.
„Ég afsaka mig mjög mikið, mjög, en ég er þó skömminni skárri en móðir mín og hún eitthvað betri en hennar móðir. Ég byrjaði að vinna með afsakanir [...] kannski fyrst og fremst sem einhvers konar óð til móður minnar og annarra formæðra. Það fór fljótlega út í sjálfsvinnu sem svo þróast út í kannski meira háð að þessari fáránlegu algengu þörf okkar, sérstaklega kvenna, til að afsaka okkur og hreinlega minnka okkur. Sem við eigum auðvitað ekkert með að gera. Í dag telja þessar afsakanir mörg hundruð og ég alls ekki búin.“
Upphaflegar eru verkin handgerð útsaumsverk. Gerð eru eftirprent af upprunalegu verkunum í takmörkuðu upplagi. Verkin eru innrömmuð í vandaða eikarramma.
Innrammað eftirprent númer 3/5, stærð með ramma 41,4x31,7cm.
„Ég afsaka mig mjög mikið, mjög, en ég er þó skömminni skárri en móðir mín og hún eitthvað betri en hennar móðir. Ég byrjaði að vinna með afsakanir [...] kannski fyrst og fremst sem einhvers konar óð til móður minnar og annarra formæðra. Það fór fljótlega út í sjálfsvinnu sem svo þróast út í kannski meira háð að þessari fáránlegu algengu þörf okkar, sérstaklega kvenna, til að afsaka okkur og hreinlega minnka okkur. Sem við eigum auðvitað ekkert með að gera. Í dag telja þessar afsakanir mörg hundruð og ég alls ekki búin.“
Upphaflegar eru verkin handgerð útsaumsverk. Gerð eru eftirprent af upprunalegu verkunum í takmörkuðu upplagi. Verkin eru innrömmuð í vandaða eikarramma.
Innrammað eftirprent númer 3/5, stærð með ramma 41,4x31,7cm.