Verkið er skapað með greininni Dropinn sem meitlar steininn eftir Sólu Þorsteindsóttur.
„Ég hef átt í vandræðum með það síðustu mánuði að koma því í orð hvernig mér líður varðandi loftslagskrísuna sem við stöndum frammi fyrir. Að bæta einhverju við umræðuna sem hefur gildi, hreinlega að finnast ég hafa eitthvað um málin að segja. Hvað get ég sagt sem ég hef ekki sagt áður? Hvað get ég sagt sem aðrir hafa ekki sagt áður, sem skiptir máli og sem fólk nennir að lesa?"
Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.