Heiðdís Buzgò – Uppskera

Listafólkið okkar: Heiðdís Buzgò

Heiðdís Buzgò er listamaður og er búsett á Akureyri.

Hún útskrifaðist með fornámspróf úr Myndlistaskólanum í Reykjavík árið 2017 og útskrifast úr grafískri hönnun við Myndlistaskólann á Akureyri vorið 2023.

„Mörg segja að augun séu mikilvægasta skynfærið okkar og ég trúi að öllum frásögnum megi lyfta upp á hærra plan með góðri myndrænni túlkun og þannig ná til fleira fólks. Ein mynd segir meira en þúsund orð. Góð myndræn túlkun getur gert bragðlausar upplýsingar að stórkostlegu ævintýri með því að segja það sem orðin okkar gætu aldrei.“

Hægt er að skoða fleiri verk eftir Heiðdísi á Vía.

Instagram / FacebookVefsíða 


5 vörur
 • Af örum, slitförum og fellingum 1/3
  Listamanneskja
  Heiðdís Buzgò
  Upprunalegt verð
  Verð frá 5.500 kr
  Verð
  Verð frá 5.500 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Af örum, slitförum og fellingum 2/3
  Listamanneskja
  Heiðdís Buzgò
  Upprunalegt verð
  Verð frá 5.500 kr
  Verð
  Verð frá 5.500 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Af örum, slitförum og fellingum 3/3
  Listamanneskja
  Heiðdís Buzgò
  Upprunalegt verð
  5.500 kr
  Verð
  5.500 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Dropinn
  Listamanneskja
  Heiðdís Buzgò
  Upprunalegt verð
  Verð frá 5.500 kr
  Verð
  Verð frá 5.500 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Skjaldbaka
  Listamanneskja
  Heiðdís Buzgò
  Upprunalegt verð
  Verð frá 5.500 kr
  Verð
  Verð frá 5.500 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt