Myndin af sköpuð fyrir greinina Af örum, slitförum og fellingum eftir Önnu Helgu Guðmundsdóttur.
„Ég stend upp og strýk yfir allar þessar fallegu fellingar, ör og slit sem segja lífssögu mína. Segja frá því hvernig ég hef gengið í gegnum hóla og dali á þessi lífsferðalagi. Ég ákveð að reyna að hlusta ekki á röddina í höfðinu. Ákveð að láta mína rödd yfirgnæfa röddina í höfðinu. Ákveð að reyna að bæta um betur fyrir næstu kynslóð. Ákveð að ég ætli að vera nákvæmlega eins og ég er."
Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.