Gráhvít – Uppskera
Gráhvít

Gráhvít

Listamanneskja
Selma Björk Kristjánsdóttir
Upprunalegt verð
8.000 kr
Verð
8.000 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Þegar ég málaði þessar myndir (Svarthvít og Gráhvít)
var ég að prófa mig áfram með vatnsleysanlegt blek. Ég upplifði að blekið virtist
hafa sinn eigin vilja að miklu leyti og út komu þessar myndir af dularfullum og
sjálfsöruggum verum, á hvað eru þær að horfa og hvað eru þær að hugsa?

Sjá öll verk eftir Selmu hér