News – Uppskera

News

  • Mæðradagurinn

    Auðvitað ætti að halda uppá mæður á hverjum degi, en þær eiga sannarlega skilið sinn eigin dag. Dagurinn er ekki bara til að fagna konunni sem kom þér í heiminn, heldur líka vinkonu þinni sem er ólétt eða var að eignast barn, tengdamömmu þinni, ömmu þinni, uppalanda og manneskjunni sem hefur komið þér í móður stað.