Taktu upp hanskann – Uppskera
Taktu upp hanskann
Taktu upp hanskann
  • Hlaða mynd inn í gallerí Taktu upp hanskann
  • Hlaða mynd inn í gallerí Taktu upp hanskann

Taktu upp hanskann

Listamanneskja
Una Hallgrímsdóttir
Upprunalegt verð
5.000 kr
Verð
5.000 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Myndin var sköpuð fyrir greinina Þurfa menn kannski bara að vera duglegri að axla ábyrgð? skrifuð af Þorsteini V. Einarssyni. 

„Sumir menn benda á, í slíkum tilraunum til frávarps, að konur vilji frekar hafa hreint, vera með börnunum, þvo þvott eða eitthvað annað til að réttlæta eigin hegðun (eða skort á henni). Í öðru samhengi gætu áðurnefndir menn sagt að konur séu ekki nógu duglegar að sækja um stjórnunarstörf eða að konur séu ekki nógu hæfar. Segjum sem svo að þessi ósannindi séu sönn, en þá breytir það ekki þeirri staðreynd að menn axla ekki sína ábyrgð á heimilisstörfum og uppeldi. Menn eru ekki að standa sína plikt í að taka helminginn af hugrænu byrðinni (e. mental load) á ólaunuðum störfum heimilislífsins til móts við maka sinn. Taka byrðina, ábyrgðina og stjórnina, ekki vera „duglegur að hjálpa“. Ekki bíða eftir að vera beðinn um að setja í vélina, taka úr vélinni eða ryksuga."

Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.

 

Sjá öll verk eftir Unu