Svefn
Svefn
  • Load image into Gallery viewer, Svefn
  • Load image into Gallery viewer, Svefn

Svefn

Listamanneskja
Anna Kristín Shumeeva
Regular price
11.000 kr
Söluverð
11.000 kr
Regular price
Uppselt
Verð á einingu
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Þessi mynd var gerð fyrir greinina Hvernig líður þér? eftir Mars Proppé.

„Um daginn þá sá ég bók á náttborðinu hjá manninum sem ég elska sem heitir „Það er alltaf eitthvað“. Ég hef aldrei tengt jafn mikið við bókatitil. Ekki misskilja mig. Stundum á ég góð kvöld, jafnvel góða daga! Þar sem ekkert er að í nokkra tíma. Ég er í hópi fólks þar sem ég get verið ég sjálft. Er ekki að pæla í líkamanum mínum og hvernig fólk sér hann og les mig og hvort ég sé í eins miklu rugli og ég held stundum að ég sé. Málið með slíkar stundir er að ég veit að þær munu líklega ekki endast. Það eru ekki svo margir sem sjá mig eins og ég sé mig. Það er tilfinning sem er tiltölulega ný í lífinu mínu."

Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.

Sjá öll verk eftir Önnu Kristínu Shumeeva