Eftirprent af vatnslitamynd þar sem innblástur er sóttur frá plakötum af Rosie the Riveter. Hvatning hennar til atvinnuþáttöku kvenna á vinnumarkaði í seinni heimstyrjöldinni er víða þekkt. Staða fatlaðra kvenna á vinnumarkaði er viðkvæm og oft er litið fram hjá þeim vegna fyrirfram ákveðinna hugmynda um hvað fatlaðar konur geta. Mynd þessi er ætluð sem áminning um kraft fatlaðra kvenna.
Einungis verða seld 10 eintök í hverri stærð.
Prentað á hágæða Munken Polar 240gr. pappír