Óður til móður jarðar – Uppskera
Óður til móður jarðar
Óður til móður jarðar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Óður til móður jarðar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Óður til móður jarðar

Óður til móður jarðar

Listamanneskja
Alda Lilja
Upprunalegt verð
4.000 kr
Verð
4.000 kr
Upprunalegt verð
8.000 kr
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Þessi mynd af sköpuð fyrir greinina Þetta er ekki óður til móður eftir Silvíu Jónsdóttur. 

„Við ættum aldrei taka henni sem sjálfsögðum hlut, ganga illa um hana og haga okkur eins og unglingar heima hjá móður sinni. Ég held að við séum flest meðvituð um það að við högum okkur öðruvísi í ástarsambandi á jafningjagrundvelli en heima hjá mömmu okkar sem leyfir okkur ef til vill að komast upp með allskonar hegðun sem væri ekki í lagi í sambúð með maka. Ef við förum að koma fram við jörðina af innilegri ást, leyfum okkur að vera ástfangin af henni, strjúka, snerta, faðma og umlykja hana í eilífðarkærleik, er ekki líklegra að við berjumst fyrir henni af meiri ástríðu?"

Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.

Sjá öll verk eftir Öldu Lilju