Landvættirnar – Uppskera
Landvættirnar
Landvættirnar
Landvættirnar
Landvættirnar
Landvættirnar
Landvættirnar
Landvættirnar
Landvættirnar
Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar

Landvættirnar

Listamanneskja
Alex Steinþórsdóttir
Upprunalegt verð
3.000 kr
Verð
3.000 kr
Upprunalegt verð
16.000 kr
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Landvættirnar eru skapaðar fyrir greinina Brotnar greinar, eftir Söru Mansour.

Allt frá því að mannréttindi fólks voru endurskilgreind af alþjóðastofnunum í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar, hefur flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd verið einn viðkvæmasti hópur samfélagsins, vegna þess að hann hefur ekki sama tilkall til umræddra mannréttinda og ríkisborgarar. Með auknu flæði flóttamanna inn í Evrópu hafa viðtökuríkin af örvæntingu reynt að minnka, eða í tilfelli Íslendinga, stöðva, strauminn með aðferðum sem virðast einkennast af síaukinni grimmd. Í stað þess að ráðast að rót vandans með alþjóðlegu friðarstarfi, eða bjóða fólk velkomið í óþökk ógnara þeirra, ganga lög og reglugerðir Evrópuríkja sífallt lengra í réttindaskerðingu. 

Nú nálgumst við hratt þann áfanga þegar við þurfum að spyrja okkur hvað telst til grundvallarmannréttinda, sem allir njóta óháð því hvort eða hvar þeir eiga ríkisfang, og hvort við ætlum að skapa hóp fólks sem hreinlega nýtur þeirra ekki. Hóp fólks sem verður sviptur frelsi, reisn og lífi. Hóp fólks sem getur ekki gert kröfu um skjól, vernd og réttláta málsmeðferð. Hóp fólks sem má ekki vinna, vera eða mótmæla. Hóp fólks sem fær ekki einu sinni að eiga fjölskyldu."

Hægt er að kaupa landvættirnar í sitthvoru lagi hér: Naut, Risi, Dreki, Örn.

Allur ágóði sölu þessarra verka renna til Solaris - Hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á íslandi.

Sjá öll verk eftir Alex Steinþórsdóttur