Huginn – Uppskera
Huginn
Huginn
  • Hlaða mynd inn í gallerí Huginn
  • Hlaða mynd inn í gallerí Huginn

Huginn

Listamanneskja
Sara Höskulds
Upprunalegt verð
4.450 kr
Verð
4.450 kr
Upprunalegt verð
8.900 kr
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Huginn (standandi) og Muninn (Fljúgandi)

Þessa tvo krumma teiknaði ég árið 2014 þegar ég flutti fyrst til Svíþjóðar og fann fyrir mikilli heimþrá. En hrafninn er þjóðarfugl Íslands og eitt af mínum uppáhalds viðfangsefnum til að teikna.

Ég skýrði þá Huginn og Muninn eftir hrafna guðsins Óðinn sem flugu um allan heim og tóku eftir öllu sem gerðist og hvísluðu svo því sem þeir sáu og heyrðu í eyrun á Óðinn.

Vatnslitir, penni og blek.

Prentaðar á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.

Sjá öll verk eftir Söru