Landvættirnar - Risi – Uppskera
Landvættirnar - Risi
Landvættirnar - Risi
Landvættirnar - Risi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar - Risi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar - Risi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Landvættirnar - Risi

Landvættirnar - Risi

Listamanneskja
Alex Steinþórsdóttir
Upprunalegt verð
1.000 kr
Verð
1.000 kr
Upprunalegt verð
5.000 kr
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Landvættirnar eru skapaðar fyrir greinina Brotnar greinar, eftir Söru Mansour.

„Fjölskyldan er alþjóðlega viðurkennd frumeining þjóðfélagsins, sem ber að virða og vernda. Eining fjölskyldunnar (e. family unity) er ekki berum orðum nefnd í Flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna, en telst hreinlega vera grundvallarréttur sem aðrar reglur, t.d. um fjölskyldusameiningu, leiða af. Fjölskyldusameining (e. family reunification) felur í sér tvíþætt mannréttindi. Annars vegar girðir hún fyrir brottvísun einstaklinga sem eiga fjölskyldu í umræddu landi. Hins vegar veitir hann einstaklingum kröfu á að sameinast fjölskyldu sem þeir hafa skilist frá, annað hvort að yfirlögðu ráði eða gegn eigin vilja."

Ef allar 4 landvættirnar eru keyptar saman fást þær ódýrari, hægt er að kaupa þær hér.

Allur ágóði sölu þessarra verka renna til Solaris - Hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á íslandi.

Sjá öll verk eftir Alex Steinþórsdóttur