Berjamó – Uppskera
Berjamó
Berjamó
  • Hlaða mynd inn í gallerí Berjamó
  • Hlaða mynd inn í gallerí Berjamó

Berjamó

Listamanneskja
Alda Lilja
Upprunalegt verð
4.000 kr
Verð
4.000 kr
Upprunalegt verð
8.000 kr
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Myndin er sköpuð fyrir greinina Af berjum, jörð og konum eftir hópinn Allsber.

„Við reynum að grænþvo okkur sjálf en samt hugsum við okkur ekki tvisvar um áður en við röltum heim með spænsku jarðaberin, nema jú kannski því þau voru svo dýr og kannski ættum við ekki að vera að eyða svo miklum pening í nokkur jarðarber sem skemmast strax á morgun. Þurfum við kannski líka að kolefnisjafna matinn okkar?“

Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.

Sjá öll verk eftir Öldu Lilju