Anger with reason and with heart – Uppskera
Anger with reason and with heart
Anger with reason and with heart
  • Hlaða mynd inn í gallerí Anger with reason and with heart
  • Hlaða mynd inn í gallerí Anger with reason and with heart

Anger with reason and with heart

Listamanneskja
Joav Devi
Upprunalegt verð
8.000 kr
Verð
8.000 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Reiði sem dvelur innan líkamans lengi brennur, líkt og gangsett vél sem er stifluð, ófær um hreyfingu. En ef við hreyfum okkur, og tjáum það sem okkur vantar og hvaða tilfinningum við finnum fyrir með röksem og með hjartanu, munum við einnig hugsa um öll önnur og þeirra velferð, við munum leitast eftir að finna góðar lausnir fyrir öll, án þess að skaða önuur, eða okkur sjálf. 


Prentað á hágæða Munken Polar 240 gr. pappír í svansvottarði prentsmiðju.

Sjá öll verk eftir Joav Devi