Together – Uppskera
Together
Together
  • Hlaða mynd inn í gallerí Together
  • Hlaða mynd inn í gallerí Together

Together

Listamanneskja
Anna Kristín Shumeeva
Upprunalegt verð
2.000 kr
Verð
2.000 kr
Upprunalegt verð
6.000 kr
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

“Undressing her, caressing her skin, holding her close, slipping inside her, coming—it was all just a natural extension of our conversations.”
- Haruki Murakami

Úr stærra verki þar sem textabrot úr mismunandi bókum Murakami voru endurröðuð í nýja frásögn af sambandi tveggja kvenna.
Þar sem langflestar bækur hans segja frá sambandi manns og konu langaði mig að skoða hvernig ég gæti breytt merkingu orðanna með því að forðast að nota setningar þar sem tekið fram er kyn aðalpersónunnar.

Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.

Sjá öll verk eftir Önnu Kristínu Shumeeva