Vín – Uppskera
Vín
Vín
Vín
Vín
Vín
  • Upload image to gallery Vín
  • Upload image to gallery Vín
  • Upload image to gallery Vín
  • Upload image to gallery Vín
  • Upload image to gallery Vín

Vín

Artist
Díana & Sjöfn
Original price
4.900 kr
Price
4.900 kr
Original price
Sold out
Price
per 
Tax is included in the price Shipping calculated at checkout.

Vín getur fegrað hina ljótustu hluti sem og þá hversdagslegustu, jafnvel snúið
veruleikanum á hvolf. Er deitið þitt ómyndarlegra en samfélagsmiðlar gáfu til kynna?
Hvað með einn drykk? Er yfirdrátturinn á kortinu vandræðalega hár? Víngleraugu
fegra þann veruleika líka. Eða hvað?

Díana samdi ljóð og Sjöfn skapaði listaverk sem fangar efni verksins.

Aðferð: grafísk teikning

Stærð: A4 

Verkið er prentað á hágæða Munken Polar 240gr. pappír í svansvottaðri verksmiðju.

SJÁ ÖLL VERK EFTIR DÍÖNU OG SJÖFN