Lófi – Uppskera
Lófi
Lófi
  • Upload image to gallery Lófi
  • Upload image to gallery Lófi

Lófi

Artist
Díana & Sjöfn
Original price
4.900 kr
Price
4.900 kr
Original price
Sold out
Price
per 
Tax is included in the price Shipping calculated at checkout.

Kaffi vekur ákveðna stemningu, bæði er það hlýtt og gott að njóta þess í góðum
félagskap en einnig getur það dregið fram skapandi hlið drekkandans. Hljóðið í
kaffivél sem malar baunir, vatni sem sýður og rennsli fersks kaffis ofan í bolla eða
könnu er óður hversdagsins.

Díana samdi ljóð og Sjöfn skapaði listaverk sem fangar efni verksins.

Aðferð: grafísk teikning

Stærð: A4

Verkið er prentað á hágæða Munken Polar 240gr. pappír í svansvottaðri verksmiðju.

SJÁ ÖLL VERK EFTIR DÍÖNU OG SJÖFN