Landvættirnar - Örn – Uppskera
Landvættirnar - Örn
Landvættirnar - Örn
Landvættirnar - Örn
  • Upload image to gallery Landvættirnar - Örn
  • Upload image to gallery Landvættirnar - Örn
  • Upload image to gallery Landvættirnar - Örn

Landvættirnar - Örn

<tc>Artist</tc>
Alex Steinþórsdóttir
Original price
2.500 kr
<tc>Price</tc>
2.500 kr
Original price
5.000 kr
<tc>Sold out</tc>
<tc>Price</tc>
<tc>per</tc> 
<tc>Tax is included in the price</tc> Shipping calculated at checkout.

Landvættirnar eru skapaðar fyrir greinina Brotnar greinar, eftir Söru Mansour.

„Ég vildi óska að ég gæti hafið þessa grein með þeim orðum að yfirvofandi breyting á útlendingalögum hafi eflaust ekki farið fram hjá neinum. En sannleikurinn er sá að lagabreytingin hefur farið fram hjá mörgu okkar Íslendinga. Hún hefur fallið í skugga meira aðkallandi málefna á borð við smithættu, atvinnuleysi, forsetakosningar og lögregluofbeldi. Hún er margþætt, og misskiljanleg, en mig langar að segja lesendum frá breytingu sem lítið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum og varðar fjölskyldusameiningu flóttafólks."

Ef allar 4 landvættirnar eru keyptar saman fást þær ódýrari, hægt er að kaupa þær hér.

Helmingur verðs á þessu verki rennur til Solaris - Hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á íslandi.

Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.

Sjá öll verk eftir Alex Steinþórsdóttur