Dagatal Vía 2024 – Uppskera
Dagatal Vía 2024
Dagatal Vía 2024
  • Upload image to gallery Dagatal Vía 2024
  • Upload image to gallery Dagatal Vía 2024

Dagatal Vía 2024

Artist
Uppskera
Original price
1.000 kr
Price
1.000 kr
Original price
4.990 kr
Sold out
Price
per 
Tax is included in the price Shipping calculated at checkout.

Dagatal Vía leggur áherslu að fagna þeim sem áður hafa verið falin.

Í samstarfi við Kvennasögusafnið höfum við skapað dagatal hvar mikilvægir dagar í jafnréttisbaráttu kvenna, fatlaðra, hinsegin og annarra hópa sem hefur verið ýtt er á jaðar samfélagsins eru merktir inn. Dagar sem mikilvægt er að við öll þekkjum, munum og fögnum.

Dagatalið er skreytt verkum eftir fjölbreytt listafólk.

Lærðu meira um sögulega daga dagatalsins hér.