Artists: Védís Pálsdóttir

Védís Pálsdóttir útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2016 -  BA í vöruhönnun. Védís lauk starfsnámi hjá danska hönnuðinn Kristinu Dam 2017 og hóf eftir það störf hjá HAF studio og vann þar við vöruþróun og innanhúshönnun. Védís tók þátt á Hönnunarmars 2020 með sýninguna ,,Hvernær verður vara að vöru?“ þar sem hún sýndi nýja vörulínu sem verður aldrei framleidd. 

Vörulínan samanstendur af tölvuteiknuðum vörum í þrívídd sem hefur verið umbreytt í grafísk tvívíð verk. Vörurnar eru því ekki annars staðar en í heimi ímyndunaraflsins, ekki þó alveg óáþreifanlegar heldur á prenti upp á vegg. 

Vefsíða - Instagram


4 products
 • Tækifæriskort
  Listamanneskja
  Védís Pálsdóttir
  Regular price
  3.500 kr
  Söluverð
  3.500 kr
  Regular price
  Verð á einingu
  per 
  Uppselt
 • Strá vasi
  Listamanneskja
  Védís Pálsdóttir
  Regular price
  Verð frá 6.500 kr
  Söluverð
  Verð frá 6.500 kr
  Regular price
  Verð á einingu
  per 
  Uppselt
 • Flóru vasi
  Listamanneskja
  Védís Pálsdóttir
  Regular price
  6.500 kr
  Söluverð
  6.500 kr
  Regular price
  Verð á einingu
  per 
  Uppselt
 • Floating Forms
  Listamanneskja
  Védís Pálsdóttir
  Regular price
  6.500 kr
  Söluverð
  6.500 kr
  Regular price
  Verð á einingu
  per 
  Uppselt