Artists: Sólrún Ylfa

Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir (eða Sóla) er fiðluleikari, myndskreytir og hreyfimyndasmiður. Hún útskrifaðist árið 2015 úr Menntaskólanum við Hamrahlíð af opinni braut með áherslu á heimspeki og myndlist. Sólrún er nú búsett í Kaupmannahöfn þar sem hún stundar fiðlunám við Konunglega danska tónlistarháskólann. Síðastliðið haust kom út barnabókin Hvíti björninn og litli maurinn með myndskreytingum hennar, auk þess sem myndir hennar prýða Jóladagatal Borgarbókasafnsins 2020. Síðustu þrjú ár hefur Sólrún einnig lagt stund á hreyfimyndagerð og -kennslu, en meðal verka hennar þar eru Marglita marglyttan (2018) og Eldhús eftir máli (2020) sem var frumsýnd á RIFF í september síðastliðnum. 

2 products
 • Rófuætt
  Listamanneskja
  Sólrún Ylfa
  Regular price
  Verð frá 4.000 kr
  Söluverð
  Verð frá 4.000 kr
  Regular price
  Verð á einingu
  per 
  Uppselt
 • Kaffimál
  Listamanneskja
  Sólrún Ylfa
  Regular price
  6.000 kr
  Söluverð
  6.000 kr
  Regular price
  Verð á einingu
  per 
  Uppselt