Listafólkið okkar: Þórhanna Inga
Þórhanna Inga er fædd og uppalin í Reykjavík en komin af bændum í norðri og sjómönnum í austri. Þegar hún var að klára nám við Menntaskólann í Reykjavík gerði hún sér grein fyrir því að hana langaði að elta draumana og gera eitthvað tengt list. Leið hennar lá til Bandaríkjanna þar sem hún lærði kvikmyndagerð við Savannah College of Art and Design. Þar bjó Þórhanna ekki bara til kvikmyndir heldur fékk hún tækifæri til að kynnast alls kyns listsköpun betur, þar á meðal teikningu, listmálun, hreyfigrafík og handprentun.
„Ég hef verið að teikna síðan ég man eftir mér og þykir mér fátt skemmtilegra en að prófa mig áfram í sköpun. Stíllinn minn er alltaf að breytast og reyni ég reglulega að gera eitthvað nýtt. Það getur verið yfirþyrmandi og finn ég oft fyrir efasemdarhugsunum þegar ég byrja ný verk en ég reyni að sýna sjálfri mér traust og hvetja áfram því það gerist ekkert ef maður þorir ekki að byrja. Ég sæki innblástur alls staðar að; náttúrunni, stjörnunum, fólkinu í kring um mig, tónlistinni og svona mætti lengi telja“.
-
Flóra hugans - 5 kort saman í pakka
- Listamanneskja
- Þórhanna Inga
- Regular price
- 4.000 kr
- Söluverð
- 4.000 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt -
Apaengi
- Listamanneskja
- Þórhanna Inga
- Regular price
- Verð frá 5.000 kr
- Söluverð
- Verð frá 5.000 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt -
Kransablær
- Listamanneskja
- Þórhanna Inga
- Regular price
- Verð frá 5.000 kr
- Söluverð
- Verð frá 5.000 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt -
Rauðar hviður
- Listamanneskja
- Þórhanna Inga
- Regular price
- Verð frá 5.000 kr
- Söluverð
- Verð frá 5.000 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt -
Daglegur dans Fjólu
- Listamanneskja
- Þórhanna Inga
- Regular price
- Verð frá 5.000 kr
- Söluverð
- Verð frá 5.000 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt -
Mjalladísir
- Listamanneskja
- Þórhanna Inga
- Regular price
- Verð frá 5.000 kr
- Söluverð
- Verð frá 5.000 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt -
Rós
- Listamanneskja
- Þórhanna Inga
- Regular price
- Verð frá 5.000 kr
- Söluverð
- Verð frá 5.000 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt