Skvísur elska blóm II – Uppskera
Skvísur elska blóm II
Skvísur elska blóm II
  • Hlaða mynd inn í gallerí Skvísur elska blóm II
  • Hlaða mynd inn í gallerí Skvísur elska blóm II

Skvísur elska blóm II

Listamanneskja
Ragnhildur Katla
Upprunalegt verð
5.000 kr
Verð
5.000 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

"Verkið er teiknað í procreate og unnið eftir ljósmyndum af vinum og vandamönnum.

Hugmyndafræðin á bak við verkin byrjaði sem barátta gegn eitraðri karlmennsku og seriótýpunni um að karlmenn megi ekki sýna sínar mjúku hliðar. Hinsvegar þróaðist hugmyndin enn betur því raunverulega ættum við öll að fá að sýna okkar mýkstu hliðar. Öll elska blóm er því sístækkandi sería  með fjölbreytta vinkla."

SJÁ ÖLL VERK EFTIR RAGNHILDI