Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi – Uppskera
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi

Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi

Listamanneskja
Vía
Upprunalegt verð
14.900 kr
Verð
14.900 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er tímamótaverk sem heiðrar framlag kvenna af erlendum uppruna til íslensks samfélags. Bókin inniheldur sögur 33 kvenna sem hafa auðgað íslenskt samfélag á einn eða annan hátt, og endurspegla fjölbreytileika kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Sögurnar fjalla um áskoranirnar sem þær hafa mætt vegna skorts á inngildingu í íslensku samfélagi, jafnt og frásagnir um fallegar lífsreynslur við að flytja til nýs lands, læra nýtt tungumál og jafnvel ala upp fjölskyldur á Íslandi.

Ritstjórar bókarinnar eru Elinóra Guðmundsdóttir, Chanel Björk Sturludóttir og Elínborg Kolbeinsdóttir.