Sigga Soffía – Uppskera

Listafólkið okkar: Sigga Soffía

Sigga Soffía er fædd og uppalin í Reykjavík. Árið 2016 útskrifaðist hún með BA gráðu í skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands og nemur þar núna meistaranám í Listkennslu. Sigga Soffía starfar sem kórstjóri við söngskólann Domus vox.  

“Að vinna við það sem ég elska mest út af lífinu eru svo mikil forréttindi. Ég hitti um 250 stúlkur og konur vikulega á kóræfingum og fæ að skapa í sameiningu með þeim þennan gullfallega og nærandi samhljóm. Auk söngsins hef ég sótt mikið í það að vatnslita og að búa til mandölur. Stundum tek ég líka ljósmyndir af fallegum blómum sem heilla mig… og bý svo til þetta ævaforna form sem ég heillast svo mikið af." 

Auk kórstjórastarfsins stofnaði Sigga Soffía fyrirtækið Blómkollur. Blómkollur einsetur sér að bjóða upp á hágæða hönnunarvörur með umhverfisvæna gæðavottun sem stuðla að aukinni slökun og bættri líðan.Áherslan er lögð á vandaða og fallega hönnun þar sem myndlistaverk Siggu Soffíu eru í forgrunni.

Vefsíða / Facebook / Instagram


6 vörur
 • Sumar
  Listamanneskja
  Sigga Soffía
  Upprunalegt verð
  20.000 kr
  Verð
  20.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Blóðberg
  Listamanneskja
  Sigga Soffía
  Upprunalegt verð
  20.000 kr
  Verð
  20.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Fjóla
  Listamanneskja
  Sigga Soffía
  Upprunalegt verð
  20.000 kr
  Verð
  20.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Ferðalag - Mandölukort 5 saman í pakka
  Listamanneskja
  Sigga Soffía
  Upprunalegt verð
  4.000 kr
  Verð
  4.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Hvönn
  Listamanneskja
  Sigga Soffía
  Upprunalegt verð
  20.000 kr
  Verð
  20.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Lúpína
  Listamanneskja
  Sigga Soffía
  Upprunalegt verð
  20.000 kr
  Verð
  20.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt