Sarkany – Uppskera

Listafólkið okkar: Sarkany

„Ég er Sarkany. Kýs að ganga undir listamannanafni þar sem ég vil að fólk dæmi list mína út frá henni sjálfri frekar en mig sem manneskju í raunheiminum. Ég stunda nám við Myndlistaskólann í Reykjavík en fyrir það fór ég á nokkur teikninámskeið þegar ég var yngri. Minn helsti innblástur er tilveran. Tilvera mín og fólksins í kring um mig, saga þeirra og upplifun. Ég miðla list minni helst í gegn um málverk og teikningar en vinn einnig að skartgripagerð, endurnýtingu fata ofl.“


3 vörur
 • Geðkveisa
  Listamanneskja
  Sarkany
  Upprunalegt verð
  10.000 kr
  Verð
  10.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Blóð í haga
  Listamanneskja
  Sarkany
  Upprunalegt verð
  5.000 kr
  Verð
  5.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Blindandi línur
  Listamanneskja
  Sarkany
  Upprunalegt verð
  5.000 kr
  Verð
  5.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt