Listafólkið okkar: Ragnheiður Ingunn
Ragnheiður Ingunn er keramikhönnuður sem hefur lengi verið viðloðandi það fag. Hún er lærður myndlistarmaður og hönnuður, lauk Mastersgráðu í Iðnhönnun árið 1998 í Domus Academy í Mílanó á Ítalíu og fékk Diploma í Myndlist árið 1991 við L’école des Arts Décoratifs í Strassborg í Frakklandi.
Hún hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga á Íslandi og erlendis. Verk hennar vísa í senn til hversdagslegra hluta og náttúrulegra forma, fyrirbæri úr frumformum jarðarinnar og þjóðtrúar, eftirmyndir með nýtt hlutverk í samtíðinni. Í mótun verkanna er örfínn þráður á milli náttúrulegra og menningarlegra þátta. Litirnir í verkunum kalla fram áferð litbrigða náttúrunnar, sem eru óteljandi og alls ekki eintóna. Allt frá óttalegum og fjandsamlegum eða eins og óspillt uppspretta undir köldum klaka.
-
Bollar í öll mál
- Listamanneskja
- Ragnheiður Ingunn
- Upprunalegt verð
- 4.500 kr
- Verð
- 4.500 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt -
Þúst
- Listamanneskja
- Ragnheiður Ingunn
- Upprunalegt verð
- 5.000 kr
- Verð
- 5.000 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt -
Barkandi
- Listamanneskja
- Ragnheiður Ingunn
- Upprunalegt verð
- 4.500 kr
- Verð
- 4.500 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt -
Knús í krús
- Listamanneskja
- Ragnheiður Ingunn
- Upprunalegt verð
- 4.500 kr
- Verð
- 4.500 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt