Mia H. Smith – Uppskera

Listafólkið okkar: Mia H. Smith

Ég heiti Mia og ég er frá Færeyjum þar sem ég starfa sem grafískur hönnuður. Ég teikna konur í hversdagslegum aðstæðum á Instagram reikningnum mínum – konur í sturtu, að raka á sér leggina o.s.frv. til að sýna konur sem manneskjur, í stað þess að sýna þær á kynferðislegan hátt.

Í teikningum mínum legg ég áherslu á viðfangsefni líkt og kvíða, þunglyndi, túrverki, endometriosis (og svipaða sjúkdóma), samkynja sambönd, sjálfsást, drusluskömmun, kynferðislega áreitni og það hvernig umhverfi okkar (t.d. samfélagsmiðlar) setur háar háar útlitskröfur, sem sumar konur reyna að uppfylla.

Instagram


3 vörur
 • Ulla 3
  Listamanneskja
  Mia H Smith
  Upprunalegt verð
  6.000 kr
  Verð
  6.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Ulla 2
  Listamanneskja
  Mia H Smith
  Upprunalegt verð
  6.000 kr
  Verð
  6.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt
 • Ulla 1
  Listamanneskja
  Mia H Smith
  Upprunalegt verð
  6.000 kr
  Verð
  6.000 kr
  Upprunalegt verð
  Verð
  per 
  Uppselt