Skömm er algeng hjá hjálpartækjanotendum vegna þess að notkun þeirra er oft tengd við eitthvað slæmt og óæskilegt. Markmið Jönu með þessu verki er að sýna þau í skemmtilegra ljósi svo notendur hjálpartækja geti speglað sig á jákvæðan hátt í myndinni.
Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír