Listafólkið okkar: Mæðradagskort
Í tilefni mæðradagsins ætlum við hjá Uppskeru að bjóða uppá sérstaka þjónustu við að skrifa á og afhenda kort og listaverk þann 9.maí. Þú velur kort (og listaverk 😉) skrifar kveðju í textaboxið og við skrifum á kortið og afhendum til þeirra sem þig langar að gleðja. List endist nefnilega mun lengur en blómvöndur og þú styður í leiðinni við upprennandi listafólk ✨
Fresturinn til að nýta þessa þjónustu er á miðnætti 4.maí og við afhendum aðeins á höfuðborgarsvæðinu
Ef þið viljið skrifa á kortin sjálf og fara með finnið þið úrval fallegra korta hér,
og við hvetjum þig til að kynna þér opnunartíma okkar hér, veljir þú að sækja.
Afsakaðu, það eru engar vörur hér