Listafólkið okkar: Mæðradagskort
Í tilefni mæðradagsins ætlum við hjá Uppskeru að bjóða uppá sérstaka þjónustu við að skrifa á og afhenda kort og listaverk þann 9.maí. Þú velur kort (og listaverk 😉) skrifar kveðju í textaboxið og við skrifum á kortið og afhendum til þeirra sem þig langar að gleðja. List endist nefnilega mun lengur en blómvöndur og þú styður í leiðinni við upprennandi listafólk ✨
Fresturinn til að nýta þessa þjónustu er á miðnætti 4.maí og við afhendum aðeins á höfuðborgarsvæðinu
Ef þið viljið skrifa á kortin sjálf og fara með finnið þið úrval fallegra korta hér,
og við hvetjum þig til að kynna þér opnunartíma okkar hér, veljir þú að sækja.
-
Móðurleg - tækifæriskort
- Listamanneskja
- Ásgerður Heimisdóttir
- Upprunalegt verð
- 800 kr
- Verð
- 800 kr
- Upprunalegt verð
-
- Verð
- per
Uppselt