Listafólkið okkar: Emilía
Ég er ung stelpa úr Vesturbænum og hef alist upp mikið í kringum list og hönnun, ég hef alltaf verið dugleg að fara á námskeið og afla mér þekkingar. Ég útskrifaðist af Nýsköpunar- og listabraut Verzlunarskóla Íslands 2019 og stunda núna nám í Grafískri Hönnun við Listaháskóla Íslands ásamt því að starfa sem grafískur hönnuður.
-
Fingrastafrófið
- Listamanneskja
- Emilía
- Upprunalegt verð
- 8.000 kr
- Verð
- 8.000 kr
- Upprunalegt verð
-
8.000 kr - Verð
- per
Uppselt