
Samstaða er önnur sería sem Alma Dóra Ríkarðsdóttir setur saman. Vinnur hún þar með valdeflingu kvenna og mikilvægi þess að konur standi saman.
Konur eru konum bestar.
Fáanleg í prenti á þykkan, vandaðan pappír í stærð 21x30 cm eða sem tækifæriskort í stærð 10,5x15 cm.
Fullkomin gjöf fyrir konurnar sem koma beint upp í hugann þegar við hugsum um konur sem eru konum bestar.