Stúlka með perlueyrnalokk – Uppskera
Stúlka með perlueyrnalokk
Stúlka með perlueyrnalokk
  • Hlaða mynd inn í gallerí Stúlka með perlueyrnalokk
  • Hlaða mynd inn í gallerí Stúlka með perlueyrnalokk

Stúlka með perlueyrnalokk

Listamanneskja
Alex Steinþórsdóttir
Upprunalegt verð
1.000 kr
Verð
1.000 kr
Upprunalegt verð
8.000 kr
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Myndin er sköpuð fyrir greinina Heimilisleysi er kynheilbrigðismál eftir Indíönu Rós.

„Annað sem heimilislausir einstaklingar eiga sameiginlegt er að þau eru ólíklegri en fólk sem er ekki heimilislaust til að leita sér heilbrigðisaðstoðar þegar þau þurfa á henni að halda. Ástæður fyrir því geta verið skert aðgengi að heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar, opnunartíma og vegna þess að það reynist einstaklingum erfitt að komast að þeirri þjónustu sem þau þurfa (t.d með tillit til samganga), og vegna fordóma og samskiptaleysi heilbrigðisstarfsfólks (Eiríksdóttir og Marvinsdóttir, 2009). Þetta á þá einnig við heilbrigðisþjónustu vegna kynheilbrigðismála. Kynheilbrigðismál sem heimilislausir einstaklingar leita sér ekki heilbrigðisþjónustu við geta verið ýmsar sýkingar eða kynsjúkdómar, getnaðarvarnir, óþægindi við samfarir, aðstoð eftir kynferðisofbeldi, o.s.frv."

Prentuð á hágæða Munken Polar 240gr. pappír.

Sjá öll verk eftir Alex Steinþórsdóttur