Vefur II – Uppskera
Vefur II
Vefur II
  • Hlaða mynd inn í gallerí Vefur II
  • Hlaða mynd inn í gallerí Vefur II

Vefur II

Listamanneskja
Ólöf Kristín
Upprunalegt verð
10.000 kr
Verð
10.000 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Verk úr seríunni Vefur


Kauptu alla seríuna fyrir 35.000kr (5 verk) með því að setja öll verkin í körfuna og nota afsláttarkóðann: VEFUR

Vefur 


Samfélag af frumum sömu tegundar sem gegna sama hlutverki.

Í verkinu mætir okkur lítið samfélag kvenna, sem koma úr ólíkum áttum en mynda hér saman eina heild. Í verkinu liggur leit okkar að augnabliks skilningi, einhvers konar samþykki. Von um tengingu án fordóma. Eitt augnablik myndast vefur utan samfélags, innan annars. Augnablikin óræð en fara þó ekki á milli mála. Andartak sem ekki verður auðveldlega lýst, heldur einungis fundið fyrir. Í verkinu má finna vísbendingu um traust og mannlega tengingu, einlægni og styrk. Einfalt og flókið á sama tíma, varkárni í öruggu afli.

Módel: Julia Zakharzhuk, Helga Lind Mar, Ása Kristín Einarsdóttir, Anna Margrét Kristjánsdóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir.

Verkið er hluti af sýningunni "Ég býð mig fram - Sería II" - sem sýnd var í Tjarnarbíó 2019. Sýningin hlaut aðal verðlaun Rvk fringe festival sama ár.

Prentað á hágæða Munken Polar 240gr. pappír