Myndin birtist með geininni Ef ekki núna - ný lög um niðurgreiðslu geðheilbrigðisþjónustu eftir Sigurbjörgu Björnsdóttur. Verkið er úr einkasafni Ásgerðar sem leikur sér jafnan mikið með orð.
„Líðan Íslendinga virðist bera þess merki að aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu sé ábótavant. Í evrópskri samanburðarrannsókn frá 2015 var Ísland í 4. sæti þegar kom að fjölda fólks með þunglyndiseinkenni og í 2. sæti með tilliti til fjölda einstaklinga með mikil einkenni.“
Prentað á hágæða Munken Polar 240 gr. pappír