Dagatal Vía 2023 – Uppskera
Dagatal Vía 2023
Dagatal Vía 2023
  • Upload image to gallery Dagatal Vía 2023
  • Upload image to gallery Dagatal Vía 2023

Dagatal Vía 2023

<tc>Artist</tc>
Uppskera
Original price
1.000 kr
<tc>Price</tc>
1.000 kr
Original price
4.990 kr
<tc>Sold out</tc>
<tc>Price</tc>
<tc>per</tc> 
<tc>Tax is included in the price</tc> Shipping calculated at checkout.

Við endurtökum leikinn frá því í fyrra með dagatali Vía, sem leggur áherslu að fagna þeim sem áður hafa verið falin. Í samstarfi við Kvennasögusafnið höfum við safnað saman mikilvægum dögum í jafnréttisbaráttu kvenna, fatlaðra, hinsegin og annarra jaðarsettra, sem okkur finnst mikilvægt að við þekkjum, munum og fögnum.

Dagatalið er skreytt verkum eftir fjölbreytt listafólk.

Afhending dagatalsins verður eftir 16. desember