Listafólkið okkar: Sunna Ben
Sunna Ben útskrifaðist með BA í myndlist frá Gerrit Rietveld Academy við Amsterdam árið 2012. Árið 2019 settist hún aftur á skólabekk, í þetta sinn við Ljósmyndaskólann þar sem hún bætti við sig tæknilegri þekkingu á ljósmyndun og vinnur hún nú við ljósmyndun og markaðssetningu milli þess sem hún málar og þeytir skífum á dansgólfum borgarinnar.
Sunna fæst mikið við hið dularfulla og sérkennilega í list sinni, en hún blandar iðulega saman hjátrú, ævintýrum og grínblendnum súrrealisma í teikningum sínum.
Fleiri dæmi um verk Sunnu Ben má sjá á www.sunnaben.org
-
Villikonur eru allskonar, II
- Listamanneskja
- Sunna Ben
- Regular price
- 7.500 kr
- Söluverð
- 7.500 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt -
Villikonur eru allskonar, I
- Listamanneskja
- Sunna Ben
- Regular price
- 7.500 kr
- Söluverð
- 7.500 kr
- Regular price
-
- Verð á einingu
- per
Uppselt