
Dagatalið leggur áherslu að fagna þeim sem áður hafa verið falin. Í samstarfi við Kvennasögusafnið höfum við safnað saman mikilvægum dögum í jafnréttisbaráttu kvenna, fatlaðra, hinsegin og annarra jaðarsettra, sem okkur finnst mikilvægt að við þekkjum, munum og fögnum.
Dagatalið er skreytt verkum eftir listafólk á Uppskeru listamarkaðs þar á meðal Öldu Lilju, Hildigunni Sigvalda, Söru Höskulds, Unu Hallgríms, Herdill, Ásbjörn, Þórhönnu Ingu, Birgittu Rúnars, Sólrúnu Ylfu, Selmu Björk Kristjánsdóttur, Tinnu Eik og Ásgerði Heimis.
Hönnun: Ásgerður Heimisdóttir
Umbrot: Berglind Brá Jóhannsdóttir