þú veist – Uppskera
þú veist
þú veist
þú veist
þú veist
  • Hlaða mynd inn í gallerí þú veist
  • Hlaða mynd inn í gallerí þú veist
  • Hlaða mynd inn í gallerí þú veist
  • Hlaða mynd inn í gallerí þú veist

þú veist

Listamanneskja
Iona Sjöfn
Upprunalegt verð
8.000 kr
Verð
8.000 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Þú veist is an Icelandic filling phrase and means you know. It marks hesitation and is used to fill silences or to get the attention of the person you are speaking to. When somebody uses þú veist, there is no promise that you actually know anything about what is being talked about. It's a phrase to keep your attention or to check if you, as a listener, understand what is being talked about. Þú veist is a common habit of speech, and often considered rather annoying.  The usage of þú veist is mostly connected to the younger generation. Þú veist often enters a conversation as an uninvited guest to the party and people usually do not realize that they are using it.

Plakat serían Orðlaus skoðar hlutverk innskotsorða í íslenskri tungu, þar sem merking orða getur verið breytileg eftir blæbrigðum og aðstæðum. Í íslenskri tungu eru innskotsorð oft sögð en sjaldnar skrifuð en þau eru mikilvægur þáttur í íslensku talmáli. Með plakatseríuni Orðlaus er innskotsorðum gefið sviðsljósið.

Öll orð eru í A3 stærð, og eru í boði bæði í svarthvítu og í lit. Prentað á hágæða Munken Polar 240 gr. pappír í svansvottaðri verksmiðju. 

Sjá öll verk eftir Ionu Sjöfn