Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi – Uppskera
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
  • Hlaða mynd inn í gallerí Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi

Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi

Listamanneskja
Uppskera
Upprunalegt verð
5.000 kr
Verð
5.000 kr
Upprunalegt verð
Uppselt
Verð
per 
Vsk. er innifalinn í verði

Verkefnið Hennar Rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er tímamótaverk sem heiðrar framlag kvenna af erlendum uppruna til íslensks samfélags. Gefin verður út bók á næsta ári sem prýða sögur og ljósmyndir kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Markmiðið er að fjölga fjölbreyttum fyrirmyndum í íslensku samfélagi, valdefla og fagna konum af erlendum uppruna á Íslandi. 

Plakötin eru myndir eftir Kaju Sigvalda ljósmyndara og prýða bókina ásamt fjölmörgum öðrum. Plakötin eru seld til fjármögnunar á útgáfu bókarinnar. 

Stærð 30x40 cm